Aðgangur Fáðu aðgang að betri rekstri Tölfræði Viðmót Yfirlit

Aðgangur er hugbúnaður fyrir rekstraraðila sem vilja halda betur utan um meðlimi, sölur og innskráningar. Kerfið býður upp á marga nýstárlega eiginleika sem auðvelda reksturinn og bæta þjónustu.

Helstu eiginleikar

Í skýinu

Í skýinu

Aðgangur er vefkerfi sem hýst er miðlægt og aðgengilegt á öllum nettengdum tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.

Frábær tölfræði

Frábær tölfræði

Kerfið býður upp á hraða og yfirgripsmikla tölfræði yfir reksturinn. Fáðu lykiltölur og samanburð án vandamála.

Stöðuskjár

Stöðuskjár

Unnt er að fylgjast með innskráningum og fjölda gesta í stöðinni í rauntíma. Sýnir líka síðust innskráningar og aðrar lykiltölur.

Þekktur fólkið

Auðkenning

Við innskráningu birtist mynd af viðskiptavini og sýnir að réttur aðili sé að skrá sig inn, slíkt kemur í veg fyrir misnotkun.

Flott viðmót

Flott viðmót

Notendaviðmótið er einfalt í notkun og hraðvirkt. Það notast við snertiskjá sem gerir það nýstárlegt, glæsilegt og aðgengilegt.

Hraðsala

Hraðsala

Með hraðsölunni getur þú afgreitt fólk án þess að stofna sérstaka notendur eða sölur. Tilvalið fyrir ferðamennina og fátíða gesti.

Sérsníddu

Sérsníddu

Stilltu kerfið eins og þú vilt. Stjórnaðu öllu, allt frá réttindum starfsmanna í kerfinu til útlits á viðmótinu.

Margar stöðvar

Margar stöðvar

Margar stöðvar, eitt kerfi. Starfræktu margar útstöðvar, fyrir bæði starfsmenn og viðskiptvini. Það kostar ekkert aukalega.

Vöktun

Vöktun 24/7

Öll kerfin okkar eru sólarhringsvöktuð. Skjótt er brugðist við öllum vandamálum sem upp kunna að koma.


Áskriftarpakkar

Lítill

  • 1.500
    Innskráningar á mánuði

Meðal

  • 4.000
    Innskráningar á mánuði

Stór

  • 10.000
    Innskráningar á mánuði
Innifalið í öllum áskriftarpökkum er meðal annars:
  • Miðlæg hýsing, dulkóðuð samskipti og dagleg afritun.
  • Ótakmarkaður fjöldi útstöðva.
  • Ókeypis og sjálfkrafa uppfærslur á kerfinu.
  • Ókeypis aðstoð í gegnum síma eða tölvupóst.

Viðbætur

Við bjóðum einnig upp á margar frábærar viðbætur inn í Aðgang. Svo ef þú finnur ekki það sem þú þarft getum við einfaldlega sérsmíðað viðbót fyrir þig á lágu verði. Gott dæmi um viðbót er samtenging við núverandi tölvukerfi eða búnað eins og smartkortalesara.

Dagatal og skipulag

Tenging við Þjóðskrá

SMS og Tölvupóstur

Rafrænt hlið

Heimasíðutenging

Greiðslugátt


Sagan og stefnan

Árið 2000 hönnuðum við bjargfast meðlima- og aðgangskerfi fyrir líkamsræktarstöð í Árbæ. Kerfið keyrði næstu 14 árin með glimrandi árangri og fleiri aðilar tóku það í notkun á þessu tímabili. Nýlega endurgerðum við kerfið frá grunni og höfum aukið notkunarmöguleika til muna.

Við munum halda áfram að þróa hugbúnaðinn fyrir viðskiptavini nútíðar og framtíðar. Þannig hlustum við á allar hugmyndir og innleiðum þá eiginleika sem eru gagnlegir og falla inn í hönnun hugbúnaðarins. Sérlausnir eru í boði, á hóflegu verði ofan á Aðgang.

Aðgangur viðmót