Pan hefur margra ára reynslu á sviði aðgangsstýringa og hugbúnaðargerðar. Við bjóðum upp á fjölbreyttar vörur og þjónustu á borð við 360° panorama ljósmyndun í háum gæðaflokki. Flaggskip fyrirtækisins er aðgangskerfið Aðgangur 2 sem er meðlima- og aðgangsstýringarkerfi fyrir líkamsræktarstöðvar og sundlaugar. Aðgangur hefur verið í notkun hjá aðilum vítt og breitt um land frá árinu 2000.
Pan er forngrískur guð villtrar náttúru og þeirra sem í henni lifa eða starfa. Honum fylgja óbeislaðir tónar, náttúrunni til dýrðar, og skírskotar Pan því til frelsis, sköpunar og grósku.
Frímann Kjerúlf
[email protected]
B.A. í myndlist frá Listaháskóla Íslands
B.S. í eðlisfræði frá Háskóla Íslands
M.S. í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík
Snæbjörn Lilliendahl
[email protected]
B.S. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands
Sveinn Steinarsson
[email protected]
B.S. og M.S. í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands
Hver sem ástæðan er viljum við heyra í þér.
Það kostar ekkert að hafa samband. Ef við getum ekki hjálpað
þér munum við alltaf reyna vísa þér á réttan stað.
Hafðu samband með því að hringja í síma 822 3685,
senda póst á [email protected] eða nota formið hérna við hliðina